Væntingarvísitala Gylfa hækkar enn

Gylfi Hannesson

 

 

 

 

Væntingarvísitala Gylfa hækkaði um 30% síðdegis í gær og hefur þar með hækkað um 1500% síðan bankahrunið varð á síðasta ári.  Gylfi Hannesson, útgefandi vísitölunnar, segir gríðarleg tækifæri hafa falist í hruninu og að kæti hans hafi síst minnkað með tímanum.  "Ég hef fulla trú á að við séum í góðum málum.  Hvað er eitt hrun á milli vina?  Það er allt djollí hjá mér að minnsta kosti á meðan ég á fyrir kippu og Salem" sagði Gylfi. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband