Lagt til að Kaupþing verði selt Finni Ingólfssyni

Finnur IngólfssonÍ sameiginlegri yfirlýsingu Halldórs Ásgrímssonar og Valgerður Bjarnadóttur, sem ber heitið "Til bjargar íslensku þjóðinni:  Hvernig félagshyggjan getur unnið okkur út úr kreppunni" er lagt til að Kaupþing banki verði seldur nú þegar til Finns Ingólfssonar og aðilum honum fjárhagslega tengdum. 

Kemur fram í yfirlýsingunni að Finnur Ingólfsson hafi mikla reynslu af kaupum á banka í ríkiseigu og að hann sé tilvalinn til þess að skapa þá tiltrú sem íslenskir bankar þurfa að ávinna sér á skömmum tíma.  Ekki er verð nefnt, en þó kemur orðrétt fram að "heppilegt verð á bankanum eigi að vera í kringum skít og kanil". 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband