Friðrik krónprins vill endurvekja einokunarverslun

Friðrik krónprins á Bessastöðum

Friðrik krónprins lét þau orð falla í kvöldverðarboði á Bessastöðum í gærkvöldi að endurvekja þyrfti danska einokunarverslun á Íslandi í sömu mynd og hún ríkti á 17. og 18. öld.  Sagði Friðrik, að þar sem allt væri á kúpunni á Íslandi, frjálsræði í viðskiptum alltof mikið, og viðskipti við Danmörk hefðu minnkað jafnt og þétt, væri mikið til þess vinnandi að endurvekja einokunarverslun við Dani "til þess að tryggja hér stöðugleika og fá Íslendinga niður á jörðina".

Einnig nefndi Friðrik að dönskukennsla þyrfti að hefjast við fæðingu íslenskra barna og að Tuborg bjór ætti að streyma úr krönum á íslenskum heimilum í stað vatns.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband