Ísraelar hefja landnemabyggðir í Breiðholti

Framkvæmdir hafnar í Breiðholti

Í mótmælaskyni við heimsókn Mahmoud Abbas, leiðtoga Palestínumanna, hafa Ísraelar hafið landnemabyggðir í neðra Breiðholti.  Eru framkvæmdir hafnar og verða byggðir bústaðir fyrir 200 Ísraela við Kóngsbakka og Jörfabakka í Breiðholti. 

Einnig hafa Ísraelar eyðilagt kartöflu- og grænmetisgarða Skólagarða Reykjavíkur við Stekkjarbakka með stórvirkum vinnuvélum, en að sögn furðulostinna vitna létu Ísraelarnir til skarar skríða í grænmetisgörðunum eftir að hafa leitað án afláts að ólífutrjám.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband