Pappalöggan verđur lögreglustjóri á Keflavíkurflugvelli

Pappalögga ađ störfum

 

 

 

 

Lögreglumađurinn úr pappa, sem eitt sinn gćtti laga og réttar á Reykjanesbraut í tíđ Sólveigar Pétursdóttur dómsmálaráđherra, hefur veriđ ráđinn lögreglu- og tollstjóri á Suđurnesjum.  Dómsmálaráđuneytiđ gaf út tilkynningu ţess efnis og tekur ráđningin gildi nú ţegar.

Jóhann R. Benediktsson, sem er af holdi og blóđi, sagđi starfi sínu lausu eftir ađ dómsmálaráđherra kynnti skipulagsbreytingar fyrir skömmu.  Sóveig Pétursdóttir var ekki hissa á ráđningunni.  "Um leiđ og ég sá hann vissi ég ađ ţađ yrđi eitthvađ úr honum.  Hann er ekki ađeins glćsilegur á velli heldur er mikiđ í hann spunniđ.  Ţetta er sigur fyrir lög- og tollgćslu á svćđinu ţví ţarna er kominn lögreglustjóri sem ţekkir svćđiđ mjög vel" sagđi Sólveig. 

Pappalöggan, eins og lögreglumađurinn er oftast nefndur, hefur ekki tjáđ sig um ráđninguna. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband