Mánudagur, 17. mars 2008
Páfagaukurinn er kominn
Vorbođinn ljúfi, páfagaukurinn, er kominn til Íslands. Fuglaáhugamađur á Hornafirđi sagđist hafa séđ páfagauk í fermingarveislu um helgina. Páfagaukar fara suđur á bóginn á haustin en dvelja á Íslandi yfir sumariđ, og leita sér ţá gjarnan ađ búrum ţar sem ţeir fá mat og vatn.
Fleiri dýr eru vćntanleg međ vorinu, hamsturinn er vćntanlegur um páskana og hemúllinn kemur um nćstu mánađarmót.