Föstudagur, 15. febrúar 2008
FL Group, Gnúpur og Société Générale í víđtćkt samstarf
Tilkynnt var til Kauphallarinnar fyrir stundu ađ íslensku fjárfestingarfélögin FL Group og Gnúpur vćru ađ fara í víđtćkt samstarf međ franska bankanum Société Générale sem helst lýtur ađ stöđutökum í hlutabréfum og vísitölum, ásamt ţví ađ franski bankinn mun miđla af reynslu sinni í verđbréfamiđlun og áhćttustýringu.
Fróđi Frostason framkvćmdarstjóri samskipta og ţekkingar hjá ráđgjafarfyrirtćkinu In Solidum Post Mortem Non Grata, sem milligöngu hafđi um samstarf fjármálafyrirtćkjanna, segir gríđarlega möguleika á samlegđaráhrifum í kaupum á lélegum hlutabréfum á markađi. "Öll ţessi félög, og sérstaklega franski bankinn, hafa tapađ gríđarlegum fjármunum ađ undanförnu og međ aukinni samlegđ og magnkaupum á hrútlélegum pappírum er vel hugsandi ađ hćgt sé ađ auka tapiđ verulega án ţess ađ auka rekstrarkostnađ" sagđi Fróđi.