Föstudagur, 13. júlí 2007
Tinni afar ósáttur viđ umrćđu um kynţáttafordóma
Tinni er afar ósáttur viđ umrćđu um ađ kynţáttafordóma séu ađ finna í einni bókanna um ćvintýri Tinna, Tinni í Kongó. Tinni, sem búsettur er í Los Angeles og hélt upp á sextugsafmćli sitt um síđustu helgi, settist í helgan stein fyrir um 25 árum síđan. Góđvinur hans, hundurinn Tobbi, er löngu látinn og Kolbeinn kafteinn, sem glímt hefur viđ Bakkus í árarađir, er langt leiddur af lifrarbólgu og sykursýki og missti skipstjórnarréttindi sín fyrir 8 árum ţegar hann sigldi báti sínum Whiskey in The Jar upp í land.
"Ţađ er rakalaus ţvćttingur ađ segja ađ ég og ađrir ţeir sem tengjast ćvintýrum mínum séu fullir af kynţáttafordómum. Ćvintýri mitt í Kongó átti sér stađ međ hópi virđulegs blökkufólks á ţessum slóđum og ţađ er helber lygi ađ ćtla mér, eđa öđrum mér tengdum á ţessum tíma, kynţáttafordóma í garđ ţessa fólks" sagđi Tinni, sem undanfarin misseri hefur veriđ í tygjum viđ blökkukonuna Donnu Summer. Tinni kannar nú hvort grundvöllur sé fyrir málshöfđun á hendur breska ríkinu, en breskt ráđ um kynţáttajafnrétti komst ađ ţeirri niđurstöđu ađ kynţáttafordóma vćri ađ finna í bókinni.