Föstudagur, 1. júní 2007
Sonarsonur Mussolini til Íslands í bođi Ríkislögreglustjóra
Guido Mussolini, sonarsonur Benito Mussolini, ítalska einrćđisherrans sem ríkti á Ítalíu á árunum 1922 - 1943, er vćntanlegur til Íslands um miđjan júní í bođi Ríkislögreglustjóra. Guido mun dvelja hér í 3 daga og skođa starfsemi Ríkislögreglustjóra ásamt ţví ađ halda tvo fyrirlestra um lögregluríkiđ í fortíđ og nútíđ.
Í fréttatilkynningu frá Ríkislögreglustjóra kemur fram ađ koma Mussolini sé Íslandi til mikils gagns og fróđleiks. "Guido Mussolini er afkomandi hins mikla Benitos Mussolini í beinan karllegg og lögregluríki er ţví honum í blóđ boriđ. Ţađ er ótakmarkađur heiđur ađ fá ađ njóta nćrveru afkomanda hins mikla leiđtoga sem ber af öđrum leiđtogum 20. aldarinnar eins og gull af eiri" segir ennfremur í tilkynningunni.