Föstudagur, 4. apríl 2014
Gróðurhúsaáhrif mest í Hveragerði
Samkvæmt mælingum Umhverfisstofnunar á undanförnum mánuðum eru gróðuhúsaáhrif á Íslandi mest í Hveragerði, aðallega í gróðurhúsum. Engum vafa er undirorpið að hlýnun jarðar á síðustu 100 árum hefur haft áhrif á náttúruna hvert sem litið er, en þó mest í Hveragerði, þar sem gróðurhúsum hefur fjölgað mikið á undanförnum árum. Bæjarstjórnin í Hveragerði hyggst ekkert aðafast.