Tekjublað leikskólakennara komið út

Guðríður Hannesdóttir með ungum nemendum

Tekjublað leikskólakennara er komið út og verður í sölu eins lengi og blaðið selst.  Skattadrottning leikskólakennara er Guðríður Hannesdóttir kennari á leikskólanum á Borðeyri, með um 330.000 í launatekjur á mánuði, en þar af eru um 50.000 í dúntekjur.  Lægstu tekjurnar hefur Sigríður Jónasdóttir leikskólakennari í Aldreilandi í Ölfusi, með um 120.000 krónur í mánaðarlaun að meðaltali á síðasta ári, en Sigríður er sjálfskvalari og finnst lífið vera einn stór brandari.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband