Nýr meirihluti myndaður í Kópavogi

Frá KópavogiNýr meirihluti hefur verið myndaður í bæjarstjórn Kópavogs með þátttöku Samfylkingar, Vinstri grænna, Frjálslyndra og vinstri manna, Hins flokksins, Þriðja besta flokksins, Félags eldri borgara, Félags einstæðra feðra og Kórs Digraneskirkju.  Stefnuskrá meirihlutans hefur ekki verið birt en eftir því sem fréttastofan kemst næst munu beittari tannstönglar í mötuneytum bæjarstarfsmanna, mýkri salernispappír í skólum, frí söngkennsla, útrýming örvhentra og hjólbörunámskeið bera þar hæst.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband