Tvö hundruđ mál til rannsóknar hjá sérstökum

Mál til rannsóknar 

 

 

Um tvö hundruđ mál eru til rannsóknar hjá sérstökum saksónara og munu tíu mál verđa leidd til lykta fyrir áramót. Samkvćmt sérstökum saksóknara er um ađ rćđa drykkjarmál sem embćttiđ hefur haft til rannsóknar. 

"Ţađ er útbreiddur misskilningur ađ viđ höfum veriđ ađ rannska sakamál, en viđ erum löngu hćttir ţví.  Ţađ er miklu skemmtilegra ađ skođa ţessi drykkjarmál, ţau eru svo margslungin" sagđi Ólafur Ţór Hauksson.  "Viđ erum ađ klára tíu mál um ţessar mundir, tvö bjórglös, fimm kokkteilglös og ţrjú fantaflott koníaksglös.  Ađ öđru leyti vil ég ekki tjá mig um rannsóknir einstakra mála".


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband