Gengu í Framsóknarflokkinn

Framsókn

 

 

 

 

Síamstvíburasysturnar Erna og Þerna Hannesdætur gengu í Framsóknarflokkinn nú síðdegis.  Að sögn systranna er innganga þeirra í flokkin málamiðlun vegna ólíkra skoðana í stjórnmálum.  "Við erum á öndverðum meiði í pólítik, Þerna er róttækur Trotsky-isti og ég er meira fyrir frjálshyggjuna og ósýnilegu höndina hans Adam Smith.  Framsóknarflokkurinn var sá eini sem bauð upp á báðar þessar hugsjónir" sagði Erna kampakát í viðtali við fréttastofuna. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband