Fékk bréf frá rannsóknarnefnd alţingis

Jónas HannessonJónas Hannesson 16 ára Grafarvogsbúi hefur fengiđ bréf frá rannsóknarnefnd Alţingis tengdu bankahruninu og hefur 10 daga andmćlarétt eins og ađrir viđtakendur slíkra bréfa. Ekki er vitađ hvernig Jónas kom ađ bankahruninu en líkur benda til ţess ađ 19 tommu flatskjár í herbergi hans hafi vakiđ áhuga rannsóknarnefndarinnar á ţćtti Jónasar. 

Jónas segist hissa á ađ hafa fengiđ bréf og ekki vita til ţess ađ hann hafi stuđlađ ađ bankahruninu, en hann hafi ađ vísu fjárfest í flatskjánum fyrir fermingarpeninga sem hann fékk voriđ 2008.  "Afi ţrusađi smá deigi í umslag fyrir púpuna sína og ég skúnkađist í Elkó og keypti kvikindiđ.  Hvađ er máliđ, ég drap engan" sagđi Jónas í stuttu viđtali viđ fréttastofu, en hann mun einnig hafa veriđ yfirheyrđur ţrisvar nćturlangt hjá sérstökum saksóknara án ţess ţó ađ fella tár.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband