Óli Skans í yfirheyrslu

Óli Skans

 

 

 

 

 

 

Óli Skans dansari og altmuligmađur var kallađur í yfirheyrslu hjá Sérstökum saksóknara í dag í kjölfar yfirlýsingar Ingibjargar Kristjánsdóttur, eiginkonu Ólafs Ólafssonar sakbornings í Al-Thani málinu.  Í dómsskjölum er minnst á Óla og fer tvennum sögum af ţví um hvađa Óla er veriđ ađ tala um.  Ađ sögn Ingibjargar er ţessi Óli ekki hennar mađur.  Óli Skans sagđist ekki vita á hverju hann ćtti von.  "Ég get alveg eins hafa átt ţátt í Al-Thani málinu enda kom hann í tvo danstíma hjá mér snemma árs 2008, ţegar ţetta var allt byrjađ ađ fara til fjandans en allir svaka hressir.  Hann borgađi fyrir tímana međ hlutabréfum í Kaupţingi, sem lánađi honum fyrir bréfunum." 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband