Seđlabankinn veđjar á Víkingalottó

VíkingalottóEnn berast fréttir úr seđlabankanum.  Bankinn hyggst kaupa 100.000 rađir í Víkingalottó fyrir alls 5 milljónir króna, en dregiđ verđur í kvöld.  Í fréttatilkynningu segir ađ bankinn freisti nú gćfunnar í Víkingalottó međ restina af fjármunum sínum, og ef ađ sá stóri skilar sér ekki í kvöld megi loka bankanum og innsigla. 

"Bankinn hefur gert allt sem í sínu valdi stendur til ţess ađ bjarga íslenska fjármálakerfinu, fyrst međ ţví ađ segja ţessum óreiđumönnum bankanna ađ allt gćti fariđ á versta veg, og svo ţegar laun seđlabankastjóra voru hćkkuđ um 200.000 í júní 2007.  Einnig hefur bankinn ítrekađ óskađ eftir ţví ađ myndađar yrđu ţjóđstjórnir á Íslandi og í Bangladesh.  Tölurnar á lottóseđlum bankans voru valdar af handahófi" segir orđrétt í tilkynningu bankans.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband